3. október 2017 Nýr hlekkur – eðlisfræði krafta

Byrjum á nýjum og spennandi hlekk.  Eðlisfræði krafta.

KYNNING Á HLEKKNUM, ÁÆTLUNUM OG VERKEFNUM.

NÝTT HUGTAKAKORT.  LESSKILNINGUR.  FRÉTTIR OG FRÓÐLEIKUR.

Nearpodkynning  SCPIH og smá menitmeter í bland.

Vísindaleg vinnubrögð- massi~þyngd – eðlismassi.

Umræður og verkefni.

 

 

 

mynd