4. október 2017 Verkefnavinna fruma – hvað?

Kennari ekki á svæðinu en þið bjargið ykkur,

Hópar:

  1. Andrea Ósk, Damian, Elína Ásta, Guðný Vala og Haukur
  2. Hjörtur Snær, Hringur,  Ingibjörg Bára og Lára
  3. Margrét Inga, Óskar Snorri, Sigrún Angela og Sonja Ýr
  4. Valdimar Örn, Vignir Öxndal, Þorbjörg Guðrún og Þórey Þula

Verkefni dagsins (tvöfaldu tími) er að gera spennandi kynningu á frumunni. 

Skapandi og skemmtilegt til að loka fyrsta hlekk. 

Leikið, sungið, túlkað, rappað eða hvernig sem hentar hópnum best.

Þið notið að sjálfsögðu nýju græjurnar!

Miðum við að sýna á morgun.  Best að skila inn á FB-hópinn.

Gangi ykkur sem allra best og hlakka til á morgun – að sjá afraksturinn.