Stöðvavinna í dag …paravinna… verði ykkur að góðu!
- Sjónhverfingar spjall um myndir
- Speglateikning Spegill, blýantur og blað.
- Teiknaðu broskall. Bara ekki horfa á blaðið heldur spegilinn.
- Félagi teiknar mynd og nú átt þú að endurtaka hana – með því að horfa í spegilinn. Teiknaðu upp myndina. Er það erfitt? Ef já af hverju?
- Laser Maze
- Ljósgreiður, litróf og prisma.
- Ljósleiðari og alspeglun
- Hvað er ljósleiðari ?
- Lazer og ljósleiðari í boði Vísindasmiðjunnar
- National Geographic FUN WITH LASER BEAMS
- PhET litir og sjónin
- Leikur með liti
- Pasco wireless light sensor.
- Blár, rauður og grænn – kastarar frá Vísindasmiðjunni til taks fræðsla frá Vísindavef
- Litaspjöld og skuggamyndir
- Ljóskastarar og litablöndun – Af hverju er grasið grænt? Vísindavefurinn
- Þráðlaus þrýstingsmælir sparkvue appið
- Blaðra
- Sprauta
- Dæmareikningur
- Formúlur og einingar.
- Reikna bulludæmi.
- Blóðþrýstingur
- Hvernig mælum við blóðþrýsting?
- Prófaðu nú, hver eru neðri mörkin, hver eru efri mörkin?
- Ert þú innan eðlilegra marka?Hvar liggja hættumörkin?
- Hvað getur valdið hækkun á blóðþrýstingi og hverjar eru afleiðingarnar?
- Hvaða einingar eru notaðar þegar blóðþrýstingur er gefinn upp?
- Tjakkur
- Notaðu tjakkinn til að lyfta félaga þínum og útskýrðu hvernig tækið vinnur.
- PhET þrýstingur.
- Skiptir máli hvernig vaskurinn er í laginu?
- Skiptir máli hvaða vökvi er notaður?
- Hvernig væri að gera þessa tilraun á Tunglinu (g=1,622 m/s2)?
- Skiptir máli hvaða lóð er sett í?
- Tómatsósutilraunin 😉 Plastflaska, vatn, tómatsósubréf, bréfaklemmur. Næstum fylla flöskuna af vatni, bréfaklemmur á sósuna. Sósan ofaní og kreista flöskuna.
- Hvað gerist þegar flaskan er kreist?
- Hvað gerist þegar hætt er að kreista?
- Af hverju gerist þetta?