19. febrúar 2018 Uppgjör á hlekk 5.

Þeir sem eiga eftir að klára könnun ljúka því.

Námsmat síðasta hlekks til skoðunar;kannanir, hugtakakort, blogg og önnur verkefni.  Kíkju á dæmi og rökræðum.

Þessi vika; spennandi áskoranir í verkefnatíma þar sem tekist er á við ólíkar þrautir svo vonandi skíðaferð….og þá tekur við vetrarfrí.

Kennari ekki á svæðinu en þið getið bloggað samantekt úr 5. hlekk.  Upplagt að skoða bloggfærslur annarra nemenda og betrum bæta svo sitt.

Gangi ykkur vel.