20. febrúar 2018 Þrýstingur, ljós og þrautir ;) allt í bland.

Stöðvavinna í dag …paravinna… verði ykkur að góðu!

 1. Sjónhverfingar spjall um myndir
 2. Speglateikning   Spegill, blýantur og blað.
  1. Teiknaðu broskall. Bara ekki horfa á blaðið heldur spegilinn.
  2. Félagi teiknar mynd og nú átt þú að endurtaka hana – með því að horfa í spegilinn. Teiknaðu upp myndina.  Er það erfitt?  Ef já af hverju?
 3. Laser Maze
 4. Ljósgreiður, litróf og prisma.
  1. Hvernig brotnar dagsbirtan upp? En flúorperubirtan í loftljósinu?
  2. Af hverju er himinninn blár? Rifjum upp dopplerhrif  hér og og.!!
 5. Ljósleiðari og alspeglun 
  1.  Hvað er ljósleiðari ? 
  2. Lazer og ljósleiðari í boði Vísindasmiðjunnar 
  3. National Geographic FUN WITH LASER BEAMS
 6. PhET litir og sjónin
 7. Leikur með liti
  1. Pasco wireless light sensor.
  2. Blár, rauður og grænn – kastarar frá Vísindasmiðjunni til taks fræðsla frá Vísindavef
  3. Litaspjöld og skuggamyndir
  4. Ljóskastarar og litablöndun Af hverju er grasið grænt? Vísindavefurinn
 8. Þráðlaus þrýstingsmælir sparkvue appið
  1. Blaðra
  2. Sprauta
 9. Dæmareikningur
  1. Formúlur og einingar.  
  2. Reikna bulludæmi.
 10. Blóðþrýstingur
  1.  Hvernig mælum við blóðþrýsting?
  2. Prófaðu nú,  hver eru neðri mörkin, hver eru efri mörkin?
  3. Ert þú innan eðlilegra marka?Hvar liggja hættumörkin?
  4. Hvað getur valdið hækkun á blóðþrýstingi og hverjar eru afleiðingarnar?
  5. Hvaða einingar eru notaðar þegar blóðþrýstingur er gefinn upp?
 11. Tjakkur 
  1. Notaðu tjakkinn til að lyfta félaga þínum og útskýrðu hvernig tækið vinnur. 
 12. PhET þrýstingur.
  1. Skiptir máli hvernig vaskurinn er í laginu?
  2. Skiptir máli hvaða vökvi er notaður?
  3. Hvernig væri að gera þessa tilraun á Tunglinu (g=1,622 m/s2)?
  4. Skiptir máli hvaða lóð er sett í?
 13. Tómatsósutilraunin 😉 Plastflaska, vatn, tómatsósubréf, bréfaklemmur.  Næstum fylla flöskuna af vatni, bréfaklemmur á sósuna.  Sósan ofaní og kreista flöskuna.
  1. Hvað gerist þegar flaskan er kreist?
  2. Hvað gerist þegar hætt er að kreista?
  3. Af hverju gerist þetta?