22. febrúar 2018 Hik-myndagerð í UT

Tvöfaldur UT tími – Stuttmynd í StopMotion 

Hitum okkur upp:   LEGO EURO 2016 – íslenskur sigur

Svo er bara að byrja. Vinnum saman og samt sjálfstætt.  Sýningtími um 1 mínúta. Notum Stop Motion – The Feature Pack.

Fyrst er að leggja höfuðið í bleyti – hugsa og leggja línur:

  • Meginlínur í hugmynd og söguþræði

    William Warby

    • hvert er þemað?
    • hvaða persónur?
    • innri og ytri tími?
    • hvað á að búa til?
    • upphaf-miðja-endir?
    • og svo bara fleiri hv eins og Hvenær?Hvar?Hvers vegna?og Hvernig?
  • Handrit
  • Söguborð (storyboard)
  • Grípandi titill
  • Lýsing – skuggar og ljós
  • Hljóð – tónlist og tal
  • Sviðsmynd – greenscreen Where to find..  How to use….

Svo er að skapa og framkvæma ->byggja – móta – teikna……………………………

One thought on “22. febrúar 2018 Hik-myndagerð í UT

  1. Pingback: 8. mars 2018 Hikmyndir klárast í dag | Náttúrufræði Flúðaskóla

Comments are closed.