Í boði er PhET forritið Energy Skate Park og vinna verkefni tengd því:
Hvað er kinetic energy, potential energy, thermal energy og total energy? Skoðið mismunandi gröf t.d. Bar Graph eða energy vs. position.By Anacristinanorato (Own work) [CC BY-SA 4.0 (https://creativecommons.org/licenses/by-sa/4.0)], via Wikimedia Commons
Prófið mismunandi þyngdarkrafta, breytið brautinni og einnig er hægt að breyta kallinum!
Segið frá á blogginu og gerið smá grein fyrir þessum leik. Hvað eruð þið að læra í dag?