Höldum áfram umræðu um dag Jarðar 22. apríl sl.
Síðan tekur við verkefnavinna í skóginum.
Byrjum á stuttum fræðslustíg þar sem áhersla er á vistkerfi og samskipti lífvera.
Skoðum sérstaklega skógarbotninn.
Minnisleikur (muna-finna-safna-sýna-segja frá)orð náttúrunnar
Rifjum upp frá því í haust.Pælum í ýmsum hugtökum:
Hvað er einföld lífvera? En flókin?
Skoðum skipulagsstig og æviskeið lífvera
Leikir og spjall.