25. janúar 2018 Bylgjur á Dal

 VINNA MEÐ BYLGJUR, BYLGJULENGD OG TÍÐNI. 

SKOÐUM PHET – FORRITIN 

FARIÐ INN Á ÞENNAN TENGIL 

Lærið að búa til bylgjur með mismunandi lögun.

Mælið bylgjulengd og útslag.  Sjá samliðun og jafnvel hlusta.

Þegar þið hafið prófað getið þið reynt ykkur við Wave-game.

Fyrsta stig í leiknum er einfalt en hvernig gengur ykkur  þegar leikurinn þyngist?

og svo í lokin til fróðleiks….