31. ágúst 2017 Fyrsta blogg skólaársins

Kennari ekki á svæðinu en þið eruð vel sjálfbjarga og byrjið að blogga fyrstu færsluna á þessu skólaári.

Umfjöllun um flokkun lífvera.  Skoða fjölbreytileika og velta fyrir sér ritgerðarefni.

Rifjið upp reglur sem gilda … Hvað má – hvað helst ekki – og hvað alls ekki!

Gangi ykkur sem allra best.