31. ágúst 2017 Fyrsti bloggtíminn

Kennari ekki á svæðinu en þið eruð vel sjálfbjarga og byrjið að blogga fyrstu færsluna á þessu skólaári.

Umfjöllun er Danmerkurferð.  Ræða lífríki, jarðfræði, umhverfisvitund………eða það sem ykkur finnst markvert.  Endilega að deila með öðrum myndum og minningum.

Rifjið upp reglur sem gilda … Hvað má – hvað helst ekki – og hvað alls ekki!

Gangi ykkur sem allra best.