Áskorun 2017

Þá er komið að því…..áskorun ársins 2017….

Öllum hópum úthlutað ákveðnu þema og

gefin 1 kennslustund til að koma sér í karakter.

ÞIÐ FRAMKVÆMIÐ 12 VERKEFNI AF LISTANUM.  SKILIÐ VERKEFNINU Á SJÓNRÆNAN HÁTT  INN Á PADLET –>>>>> 

SKYLDUVERKEFNI:

 1. Hópmyndband upp við vatnstank við að mæla rúmmál hans
 2. Kennslumyndband af dansi
 3. Rapplag um ykkar þema
 4. Viðtal við ferðamann við gömlu laugina um gömlu laugina

   

ÖNNUR VERKEFNI – flest framkvæmd utandyra, VELJA 8:

 1. Fréttaskot úr Hreppnum
 2. Taka viðtal við álf.
 3. Eftirherma að eigin vali – þematengt.
 4. Könnun hjá þremur garðyrkjubændum.  Hverjar eru þrjár vinsælustu tegundirnar?
 5. Norðurlöndin – fánar í krít.
 6. Selfie við hæsta tréð í skóginum.
 7. Búa til listaverk úr náttúrunni muna þemað.
 8. Hvað veit Jóhanna aðstoðarskólastjóri um Costco?
 9. Hvað getið þið tekið marga enska hreima?
 10. Stærsta sápukúlan.
 11. Flytja rómantískt ættjarðarlag til heimabyggðarinnar.
 12. Gera góðverk hjá eldri borgurum
 13. Baulaðu nú búkolla mín fyrir leikskólalbörnin
 14. Leika frægt atriði úr kvikmynd í anda þemans, á ensku/dönsku
 15. Leikþáttur með legóköllum á framandi tungu
 16. Farða hópfélaga með bundið fyrir augun
 17. Greiða galagreiðslu í hópfélaga  með innblæstri af þemanu.

BÓNUSSPURNINGAR – VEGLEG VERÐLAUN Í BOÐI

download

 1. Fimm góð ráð til að heilla kennarann.
 2. Hvernig skrifar maður heitið á þessu?…………………………….->

GÓÐA SKEMMTUN!