1. mars 2018 Áfram hikmyndagerð.

Allir hópar vinna í sýnum verkefnum.

  • kallar og leikmynd sem varð til í síðasta tíma er í bökkum í legóskápnum.
  • lampar fyrir lýsingu eru í legóskáp.
  • grænn dúkkur, þrífætur og spjaldhaldarar 😉 eru inni á kennarastofu (tala við Jóhönnu)
  • þeir sem ekki eru búnir að ná í uppfærslu af Stop Motion appinu tala við Jóhönnu,
  • skoða síðustu færslu frá því fyrir viku til að rifja upp
  • muna að ganga vel frá öllu dótinu á sinn stað í lok tíma

Sjáumst í næstu viku og á fimmtudag þ.e. þann 8. mars ætlum við að klára myndirnar og skila inn á padlet.

Hlekkur 6

Efst á baugi

19. febrúar – 6. apríl 2018

Þemaverkefni  Þjórsá

Næstu vikur – með hléi í vetrarfrí, árshátíðarviku og páskafrí –  fram að sumarkomu í apríl leggjum við áherslu á  vatnasvæði Þjórsár.

fjellrev phowikimediacommons

Nálgumst viðfangsefnið frá ýmsum hliðum og ferðumst frá upptökum til ósa, fræðumst um jarðfræði, líffræði, eðlisfræði og tengjum umhverfi.  Til dæmis koma við sögu Heklueldar, Þjórsárver og Fjalla-Eyvindur.

Við skiptum þessu niður á 5 vikur.  Fyrstu vikuna áhersla á jarðfræðina, þá næstu tengjum við lífríkinu, þriðju vikuna verður eðlisfræði og meðal annars virkjanir til umfjöllunar og endum svo á umhverfisfræðslu og framtíðarsýn eftir páska. 

Nemendur í 10. bekk unnu svipað verkefni þegar þeir voru í 8. bekk og því munu þeir víkka sjóndeildarhringinn og fjalla um sérstöðu Íslands út frá áðurnefndum áhersluþáttum og skerpa á umhverfi, skipulagi og auðlindum með sjálfbærni að leiðarljósi.

Hæfniviðmið að nemandi geti

  • unnið með samþætt viðfangsefni með vinnubrögðum náttúrugreina og tökum gagnrýna afstöðu til siðferðilegra þátta tengdum náttúru, umhverfi, samfélagi og tækni.
  • tekið eftir og rætt atriði í umhverfinu sínu, gert grein fyrir áhrifum þeirra á lífsgæði og náttúru, sýnt umhverfinu umhyggju og rökrætt eigin skoðun á því,
  • skoðað og skráð atburði eða fyrirbæri sem snerta samspil manns og umhverfis, í framhaldi tekið virkan þátt í gagnrýnni umfjöllun um málið og gert tillögur um aðgerðir til bóta

 

 

27. febrúar – 6. apríl 2017

Þemaverkefni  Hvítá

kfjoll86

 

Næstu vikur – fram að páskafríi leggjum við áherslu á uppsveitirnar og vatnasvæði Ölfusár og Hvítár.

Nálgumst viðfangsefnið frá ýmsum hliðum og ferðumst frá upptökum til ósa, fræðumst um jarðfræði, líffræði, eðlisfræði og tengjum umhverfi.

Við skiptum þessu niður á 5 vikur.  Fyrstu vikuna áhersla á jarðfræðina, þá næstu tengjum við lífríkinu, þriðju vikuna verður eðlisfræði og meðal annars virkjanir til umfjöllunar og endum svo á umhverfisfræðslu og framtíðarsýn. 

Nemendur í 10. bekk taka fyrir svipaða þætti en horfa víðara og skoða allt Ísland og tengja við þessi sömu fræði.


Í fréttum 20. febrúar 2018

Efst á baugi

 

By William Putman, NASA/Goddard [Public domain], via Wikimedia Commons

Hopandi íshellur og hækkun sjávar visir.is

Örplast í íslensku vatni mbl.is

windy.com lægðin í beinni

Nýtt – Ísland og samsung mbl.is  MYNDBAND

Gamalt – Sigurrós Hoppípolla Planet Earth

National Geographic Photo of the Day – best of January 2018

Metan sem ökutækjaeldsneyti visir.is

Valentínusarmynd NASA:

 

Í fréttum í febrúar

Efst á baugi

SpaceX visir.is  spacex.com  bein útsending frá Tesla car in space

Live Views of Starman

Science Daily Super Wood

Bitcoin gröftur visir.is

„Stærsta vandamálið við ræktunina er að plantan er gríðarlega viðkvæm og þarf mjög þröng umhverfisskilyrði til að þrífast, annars drepst hún. Þetta er ræktað í hátæknigróðurhúsi. Þar eru stýringar og allt saman sjálfvirkt og nettengt, þannig að við erum bara með þetta í símanum okkar á meðan við erum hérna á skrifstofunni í Reykjavík. Við erum reyndar með starfsmann fyrir austan,“ segir Ragnar og bætir við að það þurfi um 400 lítra af vatni fyrir hvert kíló af wasabi – þannig að það megi kalla þetta vatnsútflutningsfyrirtæki í rauninni. visir.is

Svangir hvítabirnir mbl.is

Krúttlegt ….! frá Madagaskar

Hönnun – nýsköpun hjá IKEA visir.is

Skóli og atvinnulíf vísir.is

facebook Science Insider

Úps………..fellum tré! facebook

Fréttir í byrjun árs.

Efst á baugi

9. flokkur bikarmeistarar TIL HAMINGJU DRENGIR  viðtal við Eyþór Orra  karfan.is

DNA greiningar í íslenskum lögreglurannsóknum visir.is

Kraftar náttúrunnar í myndum – árið 2017 mbl.is

Heilsa kóralrifja  BBC

Hvað ef kóralrifin í hafinu myndu hverfa?  fb

Aldursgreining hælisleitenda visir.is

Stjörnufræði-dagatal ársins 2018 fb

Áhrif Holuhrauns-gossins á umhverfið  mbl.is

Árið 2050 spá um meira plast í sjónum en fiska buisness insider

og myndband sem upplýsir um málið  world economic forum

Nefúði við spilafíkn mbl.is