Hér er padletinn sem geymir nokkrar slóðir að stjörnuskoðunarforritum sem hægt er að hlaða upp í spjöldin.
Þið skoðið listana yfir forritin og skiptið á milli ykkar til að rannsaka nánar. Þið fáið gátlista til að meta forritin – nokkuð strembið og sumt á alls ekki við en þið merkið við það sem þið treystið ykkur til.
Á mánudaginn næsta verðið þið búin að kynna ykkur þetta vel og segið frá kostum og göllum. Matslisti: smáforrit Svo veljum við 2-3 til að hlaða niður og nýta okkur.
Endum tímann á að skoða aðeins Stellarium forritið sem verður svo á dagskrá á fimmtudag í tölvuverinu.




Notum annan tímann í 




áður í auðvitaðbókum.



Hvað eru frumur? Rifjum upp frumur líkamans. Hver er munur á dýrafrumum og plöntufrumum?


Kennari ekki á svæðinu en þið notið tímann til að hita ykkur upp því nú styttist í að þið byrjið að blogga.
Förum upp í skóg og vinnum saman í hópum að verkefnum sem öll tengjast vistfræði – athugunum á lífverum – flokkun og tegundasamsetningu og – fjölbreytileika. Reynum að átta okkur á innbyrðis tengslum lífvera og tengslum þeirra við ólífrænt umhverfi sitt.
örum yfir hugtök.


Þessi fimmtudagur var ætlaður til að blogga eins og meistarar
en veðrið er einstakt og því væri hægt að skoðaafrakstur gærdagsins og fara svo út í blíðuna og prófa heimspeki-náttúrufræði-leiki 😉
