4. janúar 2018 Rannsóknarverkefni – lokamat

Notum tímann í dag til að fara yfir bloggið og fylla út matslistann.

Síðan er kynning á lokamati því nú er fyrsta verkefnið að byrja sem er rannsóknarverkefni og er n.k. útfærsla á vísindavökunni.

Pælum og plottum……þið veljið ykkur sjálf saman í hópa og miðað er við að skil verði fimmtudaginn 18. janúar og alls ekki síðar!  Sem sagt öll næsta vika og mánudagur og þriðjudagur í þeirri næstu.

4. og 8. janúar 2018 Vísindavaka

Byrjum tímann á að fara yfir bloggið á haustönn.  Allir fá í hendur matslista, merkja með nafni og skoða svo bloggsíðuna sína vel og meta út frá listanum.  Skila til kennara og námsmatið liggur svo fyrir strax eftir helgina.  Þá verða öll verkefni komin inn á mentor og námsmat haustannar.

 

Vísindavaka 2018

Ræðum vísindalega aðferð og hefjum vísindavöku.  

Förum á flug….skoðum bækur og vefsíður.  Hvað á að rannsaka?

Skipulögð vinnubrögð óskast.  Nýtum okkur hugtakakortið 😉

 

Hver er rannsóknarspurningin?

Hvernig verður henni svarað?

Hvernig verður verkefnið kynnt?

Pælum, lesum, vöfrum…. og ákveðum okkur.

Hópar settir saman…

…hugtakakort 

…rannsóknarspurning

…vinnuferli

…efni og áhöld

…afrakstur              ?hvað á að velja? 

  • skýrsla
  • dagbók
  • myndir
  • bæklingur
  • plakat
  • myndband

ló eða …..lær!!!

langar þig í te – ekki fyrir lofthrædda

SKRÍTIÐ OG SKONDIР NÝJU FÖTIN KEISARANS ….