3.apríl 2018 Þjórsá og líffræðin

Nearpod-kynning þar sem fjallað verður um ýmislegt tengt vistfræði og skoðum Þjórsárver sérstklega.  Hugtök eins og:

800px-Pink-footed Geese Martin Mere

commons.wikimedia.org_wiki_File%3APink-footed_Geese%2C_Martin_Mere.jpg

 • frumbjarga/ófrumbjarga
 • fæðukeðjur, fæðuvefi
 • frumframleiðendur, neytendur og sundrendur
 • orkupíramíti
 • jafnvægi í vistkerfi
 • búsvæði
 • rústamýri

 Þjórsárver.  

Pælum í sérstöðu hvers vistkerfa, líffræðilegri fjölbreytni og friðlýsingum.

 Heimasíða Ramsarsamningsins.

Alþjóðlegur dagur votlendis

Smá ….. MENTI.COM – 909298

Tvöfaldur tími í dag og nýtum seinni tímann í stöðvavinnu.

3. apríl 2018 Þjórsá og líffræðin stöðvavinna

Fjölbreytileg stöðvavinna tengd lífríki í Þjórsárþema

 1. Fræðilegur texti. Hulinskófir túndrunnar eftir Hörð Kristinsson Náttúrufræðingurinn 79. árg. 2010 bls. 111-117
 2. Friðlýsing.  Af hverju voru Þjórsárver friðlýst?   – vefur Umhverfisstofnunar
 3. Verndun. Hvað er Ramsarsvæði og hvaða íslensku votlendissvæði eru samþykkt sem Ramsarsvæði?   frétt um þrjú ný svæði.
 4. Smásjá. Vatnssýni – berum saman vatnssýni úr jökulá og lindá.  Smásjársýni með þörungum.  Bókin Veröldin í vatninu til greiningar.
 5. Bók.  Náttúra norðursins – Þjórsárver bls. 128-131
 6. Fuglar – heiðargæsin – bækur og fuglavefurinn  finna fleiri fugla sem lifa á hálendinu (staðfuglar, farfuglar, jurtaætur, ránfuglar o.s.frv.)  Flokkaðu og notaðu latnesk heiti jafnframt þeim íslensku.
 7. Leikur.  Hvað passar saman?
 8. Bók. Lífríki Íslands.  Átu heiðagæsir sig út á gaddinn í Þjórsárverum?  bls. 305 
 9. TeiknaVistgerðir í Þjórsárverum, glósur um Þjórsárver og bækur. Teikna upp nokkrar fæðukeðjur og setja upp í fæðuvef.  Nota íslensk og latnesk heiti lífvera sem lifa í Þjórsárverum.   Hvað er lifandi og hvað lífvana.   Frumframleiðandi – neytandi – sundrandi.
 10. Farflug.  Bók Guðmundar Páls Ólafssonar um Farfugla …. texti bls. 32 og skoða myndir og upplýsingar um fugla í bókinni.   Farflug  Skilgreindu hvað er farfugl.  Nefndu dæmi um fugl sem ferðast innan Evrópu og annan sem  sem ferðast milli heimsálfa.  Hvaðan kemur heiðargæsin?  Af hverju er hún að fljúga til Íslands yfir sumarið. 
 11. Rannsókn, eggjaskurn   skoðaðu eggjaskurn í víðsjá.  Lýstu því sem þú sérð.  Hvernig heldur þú að ungi í eggi fái súrefni? Lesið ljósritaða grein af vísindavefnum.  Jón Már Halldórsson. „Gæti ég fengið að vita allt um smyrilinn?“. Vísindavefurinn 12.1.2006. http://visindavefur.is/?id=5559.  Skoðið sérstaklega síðasta kaflann um PCB mengun .
 12. Flétturhvað er það? Hvaða fléttur finnast í Þjórsárverum?  Náttúrufræðistofnun Íslands, ljósrit í boði.  Skoðaðu stein í Dinolit, hvaða lífverur eru á þessum steini?  Eru þær frumbjarga?
 13. Fuglar í sárum.    blóðríkar fjaðrir  og bók Guðmundar Páls bls. 119-120 .  Skilgreinið og segið frá hvað kom mest á óvart þegar þið lásuð um fjaðrafellingar í Þjórsárverum?
 14. Kortalæsi.  Kíktu á jurtakortið í stofunni.  Hvaða upplýsingar eru gefnar upp við hverja jurt?  Hvað tákna myndirnar?  Finndu nokkrar jurti sem eru algengar í Þjórsárverum en ekki á láglendi.  Skrifaðu upp heitin á íslensku og latínu.

12. mars og fram að páskum

Þessa viku og þá næstu hvílum við okkur á hefðbundnu skólastarfi og glímum við skemmtileg verkefni þar sem árshátíðin er efst á baugi.

 • Undankeppni skólahreysti mánudag 12. mars
 • Árshátíð yngsta- og miðstigs miðvikudag 14. mars
 • Árshátíð unglinga miðvikudagskvöld 21. mars
 • Skólahreysti fimmtudag 22. mars.
 • Aukasýning á leikriti fimmtudagskvöld 22. mars.
 • Skólasýning á leikriti föstudagsmorgun 23. mars…………
 • ….. og svo er komið páskafrí með meiru 😉

13. mars 2018 Hekla vinna á Tungufellsdal

Veljið þrjú af eftirfarandi verkefnum.  Svör getið þið nálgast í krækjunum hér fyrir neðan.

hekla_vefurnams.is

Mynd af vef nams.is

 1. Hversu oft hefur Hekla gosið frá landnámi… og hversu oft gaus hún á 20. öldinni.
 2. Berið saman Þjórsá og Hvítá.  Hvað er líkt, hvað ólíkt og rökstyðjið.
 3. Fossarnir í Þjórsá?
 4. Heklugos – gossagan sem þekkt er.  Stærstu gosin …. yngstu gosin …. ????  Lýsið einu gosi sérstaklega.
 5. Segið frá byggð í Þjórsárdal og áhrif Heklugosa á byggðina.
 6. Lýsið því hvernig eldfjall Hekla er?
 7. Hvaða hjátrú er tengd Heklu?

Munið að ekki er leyfilegt að taka texta beint af neti….verður að umorða og vitna í heimildir.

Verkefni og spurningar jarðfræði Hrunamannahrepps ….

Segðu frá jarðfræðirannsóknum Helga Péturssonar og hvaða merkilegu uppgötvanir hann gerði.

            Hvað er silfurberg og hvers vegna er það talið sérstakt?

                              Hver eru sérkenni íslenska vatnsins?

                                Lýstu því hvernig innræn öfl jarðar koma fram á flekamörkum.

                                Hvað er megineldstöð og segðu frá  megineldstöðvum á Íslandi.

                                Hvernig mynduðust Miðfell og Vörðufell?

                              Lýstu jarðfræði Kerlingafjalla og segðu frá sérstöðu fjallaklasans.

                              Hvað er Hreppaflekinn?

                              Hvað er sérstakt við demanta?

                              Hvað eru gróðurhúsaáhrif og hvers vegna eru þau að aukast?

$                          Lýstu hver útræn öfl jökla eru.

8. mars 2018 Blogg á Tungufellsdal

Kennari ekki á svæðinu en þið nýtið tímann í tölvuveri.  Nú er upplagt að blogga vel fyrir fyrstu viku í hlekk 6.  Skoða færslur og krækjur:

 1.  10. bekkur Vatnajökulsþjóðgarður og þriðjudagsstöðvavinna
 2.    9. bekkur Þjórsárstofa, glósupakkinn og stöðvavinna

Hafið í huga:

 • viðfangsefni
 • hugtök
 • myndir og myndbönd 
 • fréttir sem hægt er að tengjast umfjöllun vikunnar
 • heimildir og rétthafar efnis
 • OG muna eftir stöðvavinnu.

Blogging 201:PodCamp Pittsburgh 6

6. eða 7. mars 2018 Þjórsá og jarðfræðin

thjorsalavawikimedia2

Stutt Nearpod-kynning um jarðfræði Þjórsár. Hugtakakort og glósur. Skoðum bækur og kíkjum á krækjur sem nýtast okkur í þessum hlekk eins og t.d. Þjórsárstofa

Áhersluatriði í dag:

hjartarfellid

 • innri  og ytri öfl
 • vatnasvið
 • ólíkar gerðir vatnsfalla (dagár, lindár og jökulár) – landmótun -fossar – jarðlög – fossberi
 • jöklar – ólíkar gerðir – landmótun – hvalbak – jökulurð – jökulrákir
 • miðlunarlón – stöðuvatn – samanburður
 • rof og set
 • eldgos – hraun – aska

Svo er stöðvavinna í boði…….

 1. Hvað er grunnvatn, snælína og vatnasvið? Teikna-lýsa-ræða
 2. Þjórsárhraunið mikla Upptök…teikna útbreiðslu….stærð í km3 og km2…..hvenær gaus ….af hverju rann það svona langt….er það eitthvað merkilegra en önnur hraun?
 3. Teiknið upp Dynk. Lýstu fossinum m.t.t. fossbera. Hvar er hann staðsettur í Þjórsá? Fossinn hefur tvö nöfn….hver er skýringin á því og hvert er hitt nafnið?
 4. Vikur og gjall. Skoðum sýni (Hekluvikur og nornahár úr Holuhrauni). Bls. 187 Jarðargæði. Hvernig myndast? Lýstu Hekluvikri. Til hvers er hann m.a. nýttur?  Íslenska steinabókin bls. 54
 5. Flokkun vatnsfalla og bls. 211 í Jarðargæði.
 6. Villur á fjöllum. Teiknið upp leiðina sem Kristinn gekk. Merkið inn á dagana og mælið áætlið dagleiðir, heildarvegalengd og gönguhraða m.t.t. dagsbirtu og sögulýsingar.
 7. Af hverju er framburður vatnsfalla lagskiptur? Bls. 214 í Jarðargæði
 8. Hofsjökull. Hvaða nafngift er önnur á jöklinum?Hvers konar megineldstöð leynist undir jöklinum? Stærð, ísmagn og lega. Má teikna upp. Helstu skriðjöklar hans.
 9. Framtíð jökla á Íslandi. Hvað gerist? Frétt visir.is Vísindavefurinn
 10. Teiknið upp Háafoss. Hversu hár er hann í kílómetrum en millimetrum? Lýstu fossberanum. Í hvaða á er hann, hvenær og hver gaf honum nafn?
 11. Skoðum berg…. basalt með hvítum kornum (dílabasalt)…..Flokkun storkubergs bls. 162 Jarðargæði

 

6. mars 2018 Ísland og jarðfræðin

Byrjið tímann sjálfstætt þar sem kennari er seinn.  Upplagt að skoða færsluna frá því í síðustu viku um Vatnajökulsþjóðgarð

Jörðin – Eldfjallaeyjan Ísland

Skoðum stuttlega sögu jarðar.  Flott yfirlit hjá stjörnufræðivefnum þaðan sem þessi mynd  er tekin:innri gerd jardar

Spyrjum spurninga:

Verkefnavinna / stöðvar í boði allt eftir því sem vindurinn blæs. Muna að skila afrakstri tímans inn á bloggið.

Eftirfarandi stöðvar í boði:

 1. Tölva – náttúrufræðistofnun og jarðfræði
 2. Google Earth nota þekju fyrir eldfjöll – þarf fartölvu með forritinu uppsettu.
 3. Myndir – loftmyndir af jörðinni – umræður.
 4. Hrafntinna 
 5. Íslenskar eldstöðvar – frá Veðurstofu Íslands
 6. Bók – Jörðin – bls 151-156 – Hvar er mest hætta af jarðskjálftum á Íslandi og hver er ástæðan?  
 7. NASA Earth Observatory425px-Cavansite-indi-13c
 8. Baggalútur
 9. Frétt – Hlýnun jarðar gæti aukið…. ruv.is
 10. Steinasafn – skoða og greina.
 11. Teikna – Jörðin bls. 201 – vatns og gosherir – skoða, teikna, útskýra.
 12. Jarðhræringar um allan heim – Hvar voru … í nótt? Síðustu viku? Síðasta mánuð ?
 13. Vikur og gjall. Skoðum sýni (Hekluvikur og nornahár úr Holuhrauni). Bls. 187 Jarðargæði. Hvernig myndast? Lýstu Hekluvikri. Til hvers er hann m.a. nýttur?  Íslenska steinabókin bls. 54
 14. Steindir – eðalsteinar nýjar íslenskar steindir
 15. Friðlýstir steinar  – Náttúrufræðstofnun
 16. Silfurberg – hvað er svona merkilegt við það?

Heimaverkefni fimmtudaginn 8. mars 2018

Þeir sem ekki blogga í heimanámi skila eftirfarandi verkefni skriflega  til kennara í síðasta lagi  næsta fimmtudag eða í tölvupósti gydabjork@fludaskoli.is

Velja þrjú af eftirfarandi verkefnum.  Upplýsingar í krækjum í lok færslu.

hekla_vefurnams.is

 

Mynd af vef nams.is

 

 

 1. Berið saman Þjórsá og Hvítá.  Hvað er líkt, hvað ólíkt og rökstyðjið.
 2. Fossarnir í Þjórsá. Segið frá.
 3. Heklugos – gossagan sem þekkt er.  Stærstu gosin …. yngstu gosin …. ????  Lýsið einu gosi sérstaklega.
 4. Segið frá byggð í Þjórsárdal og áhrif Heklugosa á byggðina.
 5. Lýsið því hvernig eldfjall Hekla er?
 6. Hvaða hjátrú er tengd Heklu?

Munið að ekki er leyfilegt að taka texta beint af neti….verður að umorða og vitna í heimildir.

5. mars 2018 Nýr hlekkur Ísland

 HUGTAKAKORT, ÍSLANDSKORT OG UMRÆÐUR.

Map of Iceland in 1791 by Reilly 076

þar sem áhersla næstu vikur verður:

– náttúra – jarðfræði – eðlisfræði – líffræði – umhverfi –

– skipulag – auðlindir – samfélag –  

– tækni – náttúruvernd – orka – hamfarir –

Meginmarkmiðið er að efla grundvallarskilning á náttúru Íslands.  Við skoðum myndum og mótun landsins, ytri og innri öfl.  Áhersla á myndunarsögu landsins, þróun gróðurfars, sérkenni íslenskrar náttúru til sjós og lands.  Veltum fyrir okkur umhverfisþáttum og setjum í samhengi við jarðsögu landsins.

Til stuðnings nýtum við okkur meðal annars

 • Litróf náttúrunnar – Maður og náttúra
 • Um víða veröld – Jörðin6ffec9e2ad9b8d18544e1a4d214f7513
 • Landafræði; maðurinn, auðlindirnar, umhverfið
 • Hvítbók um löggjöf til verndar náttúru Íslands
 • nýja bók eftir Snorra Baldursson um
  lífríki Íslands.
 • Auk þess sækjum við fróðleik á bókasafn og í netheim.

Um að gera að velta upp spurningum eins og ….

…hvað er náttúra?

…hvað er umhverfi?

…er íslenskt vatn íslenskt?

…hvernig mótar maður landið?

…menningarlandslag, hvað er það?

…hver á Dettifoss?

…á ég að hreinsa fjöruna?

Myndasprettur

Aukaverkefni fyrir orkubolta      ……………. 
…vinna saman tvö eða þrjú í hóp
…skella sér út í blíðuna og taka myndir  
…myndirnar eiga að tákna/túlka hugtök úr þessum hlekk
…má taka 4 myndir af mismunandi hugtökum
…senda inn á facebook hóp bekkjarins
…hver má svo giska á hvaða hugtök er verið að vinna með, alls 4 og ath. ekki sitt eigið
…hver má svo læka við 4 hugtök hjá hinum hópunum  alls ekki sitt eigið
…kíkjum svo á í næsta tíma hver kom með flottustu, sniðugustu, frumlegustu eða annað

1. mars 2018 Vatnajökulsþjóðgarður

https://goo.gl/images/yb1P4P

https://goo.gl/images/yb1P4P

Horfum á fræðslumynd um Vatnajökulsþjóðgarð.

“Vatnajökulsþjóðgarður var stofnaður árið 2008. Hann nær yfir allan Vatnajökul og stór svæði í nágrenni hans, þar á meðal þjóðgarðana sem fyrir voru í Skaftafelli og Jökulsárgljúfrum. Þjóðgarðurinn spannar tæp 14% af flatarmáli Íslands (14.141 ferkílómetrar í ágúst 2017) og er á meðal stærstu þjóðgarða í Evrópu.

Þjóðgarðar eru friðlýst svæði sem teljast sérstæð vegna náttúrufars eða sögulegrar helgi. Sérstaða Vatnajökulsþjóðgarðs felst einkum í fjölbreytilegum landslagsformum sem samspil eldvirkni, jarðhita, jökuls og vatnsfalla hafa skapað.”

 

Kortavefsjá

 

1. mars 2018 Áfram hikmyndagerð.

Allir hópar vinna í sýnum verkefnum.

 • kallar og leikmynd sem varð til í síðasta tíma er í bökkum í legóskápnum.
 • lampar fyrir lýsingu eru í legóskáp.
 • grænn dúkkur, þrífætur og spjaldhaldarar 😉 eru inni á kennarastofu (tala við Jóhönnu)
 • þeir sem ekki eru búnir að ná í uppfærslu af Stop Motion appinu tala við Jóhönnu,
 • skoða síðustu færslu frá því fyrir viku til að rifja upp
 • muna að ganga vel frá öllu dótinu á sinn stað í lok tíma

Sjáumst í næstu viku og á fimmtudag þ.e. þann 8. mars ætlum við að klára myndirnar og skila inn á padlet.

Hlekkur 6

Featured

19. febrúar – 6. apríl 2018

Þemaverkefni  Þjórsá

Næstu vikur – með hléi í vetrarfrí, árshátíðarviku og páskafrí –  fram að sumarkomu í apríl leggjum við áherslu á  vatnasvæði Þjórsár.

fjellrev phowikimediacommons

Nálgumst viðfangsefnið frá ýmsum hliðum og ferðumst frá upptökum til ósa, fræðumst um jarðfræði, líffræði, eðlisfræði og tengjum umhverfi.  Til dæmis koma við sögu Heklueldar, Þjórsárver og Fjalla-Eyvindur.

Við skiptum þessu niður á 5 vikur.  Fyrstu vikuna áhersla á jarðfræðina, þá næstu tengjum við lífríkinu, þriðju vikuna verður eðlisfræði og meðal annars virkjanir til umfjöllunar og endum svo á umhverfisfræðslu og framtíðarsýn eftir páska. 

Nemendur í 10. bekk unnu svipað verkefni þegar þeir voru í 8. bekk og því munu þeir víkka sjóndeildarhringinn og fjalla um sérstöðu Íslands út frá áðurnefndum áhersluþáttum og skerpa á umhverfi, skipulagi og auðlindum með sjálfbærni að leiðarljósi.

Hæfniviðmið að nemandi geti

 • unnið með samþætt viðfangsefni með vinnubrögðum náttúrugreina og tökum gagnrýna afstöðu til siðferðilegra þátta tengdum náttúru, umhverfi, samfélagi og tækni.
 • tekið eftir og rætt atriði í umhverfinu sínu, gert grein fyrir áhrifum þeirra á lífsgæði og náttúru, sýnt umhverfinu umhyggju og rökrætt eigin skoðun á því,
 • skoðað og skráð atburði eða fyrirbæri sem snerta samspil manns og umhverfis, í framhaldi tekið virkan þátt í gagnrýnni umfjöllun um málið og gert tillögur um aðgerðir til bóta

 

 

27. febrúar – 6. apríl 2017

Þemaverkefni  Hvítá

kfjoll86

 

Næstu vikur – fram að páskafríi leggjum við áherslu á uppsveitirnar og vatnasvæði Ölfusár og Hvítár.

Nálgumst viðfangsefnið frá ýmsum hliðum og ferðumst frá upptökum til ósa, fræðumst um jarðfræði, líffræði, eðlisfræði og tengjum umhverfi.

Við skiptum þessu niður á 5 vikur.  Fyrstu vikuna áhersla á jarðfræðina, þá næstu tengjum við lífríkinu, þriðju vikuna verður eðlisfræði og meðal annars virkjanir til umfjöllunar og endum svo á umhverfisfræðslu og framtíðarsýn. 

Nemendur í 10. bekk taka fyrir svipaða þætti en horfa víðara og skoða allt Ísland og tengja við þessi sömu fræði.


22. febrúar 2018 Hik-myndagerð í UT

Tvöfaldur UT tími – Stuttmynd í StopMotion 

Hitum okkur upp:   LEGO EURO 2016 – íslenskur sigur

Svo er bara að byrja. Vinnum saman og samt sjálfstætt.  Sýningtími um 1 mínúta. Notum Stop Motion – The Feature Pack.

Fyrst er að leggja höfuðið í bleyti – hugsa og leggja línur:

 • Meginlínur í hugmynd og söguþræði

  William Warby

  • hvert er þemað?
  • hvaða persónur?
  • innri og ytri tími?
  • hvað á að búa til?
  • upphaf-miðja-endir?
  • og svo bara fleiri hv eins og Hvenær?Hvar?Hvers vegna?og Hvernig?
 • Handrit
 • Söguborð (storyboard)
 • Grípandi titill
 • Lýsing – skuggar og ljós
 • Hljóð – tónlist og tal
 • Sviðsmynd – greenscreen Where to find..  How to use….

Svo er að skapa og framkvæma ->byggja – móta – teikna……………………………

22. febrúar 2018 Energy skate park

Í boði er PhET forritið Energy Skate Park og vinna verkefni tengd því:

By Anacristinanorato (Own work) [CC BY-SA 4.0 (https://creativecommons.org/licenses/by-sa/4.0)], via Wikimedia Commons

Hvað er kinetic energy, potential energy, thermal energy og total energy?  Skoðið mismunandi gröf t.d. Bar Graph eða energy vs. position.

Prófið mismunandi þyngdarkrafta, breytið brautinni og einnig er hægt að breyta kallinum!

Segið frá á blogginu og gerið smá grein fyrir þessum leik. Hvað eruð þið að læra í dag?

 

Í fréttum 20. febrúar 2018

Featured

 

By William Putman, NASA/Goddard [Public domain], via Wikimedia Commons

Hopandi íshellur og hækkun sjávar visir.is

Örplast í íslensku vatni mbl.is

windy.com lægðin í beinni

Nýtt – Ísland og samsung mbl.is  MYNDBAND

Gamalt – Sigurrós Hoppípolla Planet Earth

National Geographic Photo of the Day – best of January 2018

Metan sem ökutækjaeldsneyti visir.is

Valentínusarmynd NASA:

 

20. febrúar 2018 Þrýstingur, ljós og þrautir ;) allt í bland.

Stöðvavinna í dag …paravinna… verði ykkur að góðu!

 1. Sjónhverfingar spjall um myndir
 2. Speglateikning   Spegill, blýantur og blað.
  1. Teiknaðu broskall. Bara ekki horfa á blaðið heldur spegilinn.
  2. Félagi teiknar mynd og nú átt þú að endurtaka hana – með því að horfa í spegilinn. Teiknaðu upp myndina.  Er það erfitt?  Ef já af hverju?
 3. Laser Maze
 4. Ljósgreiður, litróf og prisma.
  1. Hvernig brotnar dagsbirtan upp? En flúorperubirtan í loftljósinu?
  2. Af hverju er himinninn blár? Rifjum upp dopplerhrif  hér og og.!!
 5. Ljósleiðari og alspeglun 
  1.  Hvað er ljósleiðari ? 
  2. Lazer og ljósleiðari í boði Vísindasmiðjunnar 
  3. National Geographic FUN WITH LASER BEAMS
 6. PhET litir og sjónin
 7. Leikur með liti
  1. Pasco wireless light sensor.
  2. Blár, rauður og grænn – kastarar frá Vísindasmiðjunni til taks fræðsla frá Vísindavef
  3. Litaspjöld og skuggamyndir
  4. Ljóskastarar og litablöndun Af hverju er grasið grænt? Vísindavefurinn
 8. Þráðlaus þrýstingsmælir sparkvue appið
  1. Blaðra
  2. Sprauta
 9. Dæmareikningur
  1. Formúlur og einingar.  
  2. Reikna bulludæmi.
 10. Blóðþrýstingur
  1.  Hvernig mælum við blóðþrýsting?
  2. Prófaðu nú,  hver eru neðri mörkin, hver eru efri mörkin?
  3. Ert þú innan eðlilegra marka?Hvar liggja hættumörkin?
  4. Hvað getur valdið hækkun á blóðþrýstingi og hverjar eru afleiðingarnar?
  5. Hvaða einingar eru notaðar þegar blóðþrýstingur er gefinn upp?
 11. Tjakkur 
  1. Notaðu tjakkinn til að lyfta félaga þínum og útskýrðu hvernig tækið vinnur. 
 12. PhET þrýstingur.
  1. Skiptir máli hvernig vaskurinn er í laginu?
  2. Skiptir máli hvaða vökvi er notaður?
  3. Hvernig væri að gera þessa tilraun á Tunglinu (g=1,622 m/s2)?
  4. Skiptir máli hvaða lóð er sett í?
 13. Tómatsósutilraunin 😉 Plastflaska, vatn, tómatsósubréf, bréfaklemmur.  Næstum fylla flöskuna af vatni, bréfaklemmur á sósuna.  Sósan ofaní og kreista flöskuna.
  1. Hvað gerist þegar flaskan er kreist?
  2. Hvað gerist þegar hætt er að kreista?
  3. Af hverju gerist þetta? 

  

 

 

19. febrúar 2018 Uppgjör á hlekk 5.

Þeir sem eiga eftir að klára könnun ljúka því.

Námsmat síðasta hlekks til skoðunar;kannanir, hugtakakort, blogg og önnur verkefni.  Kíkju á dæmi og rökræðum.

Þessi vika; spennandi áskoranir í verkefnatíma þar sem tekist er á við ólíkar þrautir svo vonandi skíðaferð….og þá tekur við vetrarfrí.

Kennari ekki á svæðinu en þið getið bloggað samantekt úr 5. hlekk.  Upplagt að skoða bloggfærslur annarra nemenda og betrum bæta svo sitt.

Gangi ykkur vel. 

19. febrúar 2018 Lokum hlekk 5 og horfum fram

Námsmat síðasta hlekks til skoðunar;kannanir, hugtakakort, blogg og önnur verkefni.  Kíkju á dæmi og rökræðum.

Þessi vika; spennandi áskoranir í stopmotion legostuttmynd og svo vonandi skíðaferð….og þá tekur við vetrarfrí.

Kennari ekki á svæðinu en þið getið notað tímann til að blogga samantekt úr hlekk 5 eða undirbúa stopmotion stuttmyndina (vinnum með ipada þar fer saman hljóð, myndavél og hugbúnaður.)

 • Meginlínur í hugmynd og söguþræði
  • hvert er þemað?
  • hvaða persónur?
  • innri og ytri tími?
  • hvað á að búa til?
  • upphaf-miðja-endir?
  • og svo bara fleiri hv eins og Hvenær?Hvar?Hvers vegna?og Hvernig?
 • Handrit
 • Söguborð (storyboard)
 • Grípandi titill
 • Lýsing – skuggar og ljós
 • Hljóð – tónlist og tal
 • Sviðsmynd – greenscreen
 • Einn atburður og sýningtími um 1 mínúta.
 • Einstaklingsverkefni en samhjálp er kostur.

Gangi ykkur sem allra best.

 

 

12. febrúar 2018 rafmagn og segulmagn

magnett

Stutt nearpodkynning um segulmagn,  segulkraft, hvernig hægt er að fá rafmagn úr segulmagni og tengslum þess við raforkuframleiðslu.

Magnetít Fe3+2Fe2+O4

Diskar í tölvum

rafeindaseglar og seglanleiki málma

Mynd af rafmagnstöflunni heima…..muna að merkja inn á lekaliðann og setja svo myndina inn á bloggið 

TÖKUM NOKKUR HUGTÖK FYRIR OG KRYFJUM.  

KROSSGLÍMA, KORT EÐA AÐRAR AÐFERÐIR FRJÁLSAR.

STUTT HRINGFERÐ Á FULLYRÐINGUM OG UMRÆÐA ÞEIM TENGD.

LJÚKUM TÍMANUM MEÐ ÞVÍ AÐ SKOÐA FRÉTTIR OG BLOGG

Könnun febrúar 2018 bylgjur, hljóð og ljós

Áhersluatriði / hugtök og skilgreiningar   

Má hafa með sér útfyllt hugtakakort.

Gangi ykkur vel 

Hvað er bylgja?
bylgjur sem þurfa efni til að ferðast í
bylgjur sem þurfa ekki burðarefni
Langsbylgja
þverbylgja
Einkenni bylgja (kunna mynd)

wavebylgja

lögun bylgna
öldudalur
öldutoppur
útslag (sveifluvídd)
bylgjulengd
tíðni
Hertz (Hz)
Hljóðbylgjur
þétting og þynning bylgjubera
hraði hljóðsins
hljóðstyrkur
Desibil (dB)
tónhæð
hljómblær
úthljóð
herma
dopplerhrif
bergmálsmælingar 

Ljós, helstu áhersluatriði eru:

 • bylgjufræðin – bylgjulengd, tíðni, útslag
 • þverbyglja – langsbylgja
 • rafsegulrófið
 • rafsegulrfi
 • skoða vel mynd þar sem orka, tíðni og bylgjulengd er sýnt
 • gammageislar
 • röntgengeislar
 • sýnilegt ljós – skoða vel mismunandi bylgjulengdir lita
 • örbylgjur
 • útvarpsbylgjur
 • ljós berst um tómarúm – enginn bylgjuberi
 • hraði ljóssins
 • ljósár
 • ljós hegðar sér bæði eins og agnir og bylgja – tvíeðlis ljóss
 • linsa (safnlinsa og dreifilinsa) 
 • prisma

prisma

Látum þetta gott heita en hvet ykkur til að líta á glósur, hugtakakort og heimasíðu.  

 

Í fréttum í febrúar

Featured

SpaceX visir.is  spacex.com  bein útsending frá Tesla car in space

Live Views of Starman

Science Daily Super Wood

Bitcoin gröftur visir.is

„Stærsta vandamálið við ræktunina er að plantan er gríðarlega viðkvæm og þarf mjög þröng umhverfisskilyrði til að þrífast, annars drepst hún. Þetta er ræktað í hátæknigróðurhúsi. Þar eru stýringar og allt saman sjálfvirkt og nettengt, þannig að við erum bara með þetta í símanum okkar á meðan við erum hérna á skrifstofunni í Reykjavík. Við erum reyndar með starfsmann fyrir austan,“ segir Ragnar og bætir við að það þurfi um 400 lítra af vatni fyrir hvert kíló af wasabi – þannig að það megi kalla þetta vatnsútflutningsfyrirtæki í rauninni. visir.is

Svangir hvítabirnir mbl.is

Krúttlegt ….! frá Madagaskar

Hönnun – nýsköpun hjá IKEA visir.is

Skóli og atvinnulíf vísir.is

facebook Science Insider

Úps………..fellum tré! facebook

Varmi – verkefni

Svara og skila inn í verkefnabankann á blogginu.  Annað hvort:

 1. Svara spurningum:
  1. Á hvaða þrjá vegu flyst varmi? Lýstu því hvernig varminn flyst í hverju tilviki um sig.
  2. Berðu saman hreyfiorku og stöðuorku.
  3. Hvað er hiti og hvernig er hann mældur?
  4. Hvað er varmi og í hvaða einingum er hann mældur?
  5. Hvaða tilgangi gegnir eingangrun?
  6. Hvaða tengsl eru milli vinnu, varma og orku? Útskýringar óskast.
 2. Eða takast á við  skapandi skrif

8. febrúar 2018 Nemendaþing, könnun og forvarnarfræðsla.

Allir náttúrufræðitímar dagsins falla niður og verður dagskráin:

 • Nemendaþing fyrir hádegi – 1.-10. bekkur  Markmið þingsins er að skapa umræður um jafnrétti kynjanna og fá fram mismunandi sjónarmið og umræður.
 • Könnunin Ungt fólk 2018 – grunnskólanemar 8.-10. bekk lögð fyrir
 • Marita forvarnarfræðsla eftir hádegi Magnús Stefánsson

7. febrúar 2018 Stöðvavinna hljóð og ljós

 1. Hátíðnihljóð – úthljóð – innhljóð – bergmálsmiðun.  Kíkjum á leðurblökur og söngur! eða vísindavefurinn  og að ógleymdri bók Eðlisfræði 1 bls. 46 skoða skýringarmynd.
 2. Spjaldtölva – mælum dB (desibelX)
 3. Hljóðmúrinn. bls. 45 í Eðlisfræði 1 …. Hvað er?   …… Sonic Boom  
 4. Tilraun – Bylgjubrot – sjá verkefnablað ( PhET-.bending light)
 5. Herma
 6. Hvað eru dopplerhrif?  Bls. 49 í Eðlisfræði 1 og Orkan bls. 95.  Teiknaðu upp skýringarmynd. Nánar hér og og.!!
 7. Tengdu fjögur hugtakaleikur um hljóðbylgjur.
 8. Pasco wireless light sensor.
 9. Verkefni – útvarp AM/FM – hver er munurinn?  Eðlis- og efnafræði bls. 199 – 200
 10. Ljóskastarar og litablöndun – tilraun Af hverju er grasið grænt? Vísindavefurinn
 11. Fartölva- phet-forrit bylgjur og bylgjubrot, tíðni og útslag
 12. Tilraun – Ljósgreiður, litróf og prisma.
 13. Hljóðgreining – verkefnablað
 14. Tvíeðli ljóssins -bylgjur og agnir – lestu yfir og skrifaðu niður þína skilgreiningu.
 15. Verkefni Ljósleiðari og alspeglun – Hvað er ljósleiðari ? og    Lestu yfir – skrifaðu niður þína skoðun. Rökstudda, takk fyrir.
 16. Lifandi vísindi nr 9/2015 Hraðskólinn hljóð og eða nr7/2015 Hraðskólinn ljós.
 17. Stjörnuskoðun.is 
 18. PhET litir og sjónin
 19. Fartölva PhET  Laser

 

Heimaverkefni 8. febrúar 2018

Þeir sem ekki blogga í heimanámi skila eftirfarandi verkefni skriflega  til kennara í síðasta lagi  næsta fimmtudag eða í tölvupósti gydabjork@fludaskoli.is

Hægt er að styðjast við glósur og verkefni úr tímum,  heimsasíðu náttúrufræðinnar, kennslubækur og svo veraldarvefinn.

 1. Svara spurningum:
  1. Á hvaða þrjá vegu flyst varmi? Lýstu því hvernig varminn flyst í hverju tilviki um sig.
  2. Berðu saman hreyfiorku og stöðuorku.
  3. Hvað er hiti og hvernig er hann mældur?
  4. Hvað er varmi og í hvaða einingum er hann mældur?
  5. Hvaða tilgangi gegnir eingangrun?
  6. Hvaða tengsl eru milli vinnu, varma og orku? Útskýringar óskast.
 2. Eða takast á við  skapandi skrif

6. febrúar 2018 Rafmagn stöðvavinna

Stöðvar í boði:

 1. Eðlisfræði 1 Sjálfspróf
 2. Tölva phet-forrit
 3. BBC og rafmagn – svaka einfalt:)
 4. Verkefnablað – straumrásir
 5. Gólf sem framleiðir rafmagn   ….  flísar í framleiðslu …. sjálfbær fótspor
 6. Tilraun – blöðrur………;)
 7. Vefur fallorku – fróðleikur um rafmagn
 8. Tölva  hátæknivefur grunnskólans skoðum rafrásir og rafrásarteikningar
 9. Spjaldtölva. Lögmál Ohms.
 10. Tilraun – bls. 58 Orka mynd 3-10
 11. Lifandi vísindi – 15/2016 Rafmagnaður áll
 12. Eðlisfræði handa framhaldsskólum – eldingavari bls. 235.
 13. Bók – Raf hvað er það?
 14. Orkan – mynd 3-14 bls. 61.  Teikna upp og útskýra.
 15. Önnur einföld ensk rafmagnsæfing þarf java nota fartölvur.
 16. Tilraun – rafrásir
 17. Listrænt rafmagn – vekur þetta áhuga þinn?
 18. Setja kló á….
 19. Hugtök –  klára kort og hengja upp.
 20. Vindmyllur
 21. James Prescott Joule
 22. Eðlisfræði 1 Sívaxandi raftækjaurgangur

5. febrúar 2018 Rafmagn og rafrásir

Nearpod kynning um rafrásir og öryggi með meiru.

Skoðum tengimyndir og kíkjum á teiknitákn.

Pælum í raðtengdum og hliðtengdum straumrásum

Lærum um viðnám og mismunandi gerðir viðnáma.

…..   vendikennsla …..  KVISTIR

SUNAHSI

Heimavinnuverkefni

– taka mynd eða teikna upp rafmagnstöfluna heima

– merkja við lekaliðann.  

– umfjöllun um rafmagnsöryggi.

29. janúar 2018 Varmi

Svo heldur umfjöllun um varma áfram…. nearpod kynning calorie

Skoðum fræðslumyndbandið Vísindi í brennidepli – Varmi og orkuflutningur frá Námsgagnastofnun.  og annað frá Eureka og enn eitt fyrir áhugasama að skoða heima.

Einingin júl (J)  notuð fyrir orku og vinnu í vísindum.
Eitt júl er 0,24 kaloríur og kalorían er 4,2 júl.  eða eins og Vísindavefurinn kemst að orði….

 Varma má reikna með eftirfarandi jöfnu:

Varmi  = massi x eðlisvarmi x hitastigsbreyting

Q=M C T

eða 

m = massi efnis í g

ΔT = hitastigsbreyting í °C

c = eðlisvarmi efnis í J/g°C

Hvað er svona sérstakt við vatn?  Kíkjum á nokkra tengla  …     og svo er fínt að ræða málin…..Hvers vegna botnfrýs Þingvallavatn ekki?