maí 2018 BREAKOUT

Við frestum útikennslu sem átti að vera í dag……það er bara of blautt og kalt.

Þess í stað verðum við inni og nú verður tekist á við þrautir í tölvu eða breakoutedu verkefni. 

Þið vinnið fjögur saman og leysið þrautir – tíminn er skammtaður og nú reynir á. Í boði eru tveir léttir leikir

 Spring has sprung!

 Field day fun

Og’s adventures

Zombie outbreak

 

 

14. maí 2018 Fuglar

HVAÐ ER SVONA MERKILEGT VIÐ FUGLANA? 

ER EGG EITTHVAÐ SÉRSTAKT FYRIRBÆRI? 

HVAÐ ER FJÖÐUR? 
SKOÐUM FRÆÐSLUMYND UM FUGLA 
quizup um íslenska fugla
visindi.is:

KÍKJUM Á FUGLAKORT OG GREININGARBÆKUR.

Opnum fuglavef frá Menntamálastofnun

 SKOÐUM FUGLAMYNDIR OG HLUSTUM Á FUGLAHLJÓÐ.

og svo er hægt að prófa að flokka….   og aðeins meira hér

9. maí 2018 Útiáskorun

Veðrið er geggjað ….

þess vegna er í boði í dag…..

ÚTI-ÁSKORUN.

smiley-bounce016

  • Taka myndir af og greina a.m.k. þrjár fuglategundir..

  • Greina fjórar tegundir af barrtrjám og taka myndir.

  • Taka myndir af og greina a.m.k. þrjár smádýrategundir.

  • Reikna út hæð á vel völdu tré. Sýna aðferð og útreikninga.

  • „Skógarselfie“

HÓPASTÆRÐ 2-3.   SKIL INN Á padlet  

GANGI YKKUR VEL.